LEYFÐU ÞÉR AÐ NJÓTA ÞÍN

VIÐ VILJUM AÐ ÖLLUM LÍÐI VEL Í SÍNU SKINNI

Við viljum að allar konur fái að upplifa sig sem drottningu allavega einu sinni á ævinni, okkar þjónusta er stíluð inn á það.
Þér á að líða vel í þínum líkama og þú átt að njóta þess að vera þú. Leyfðu okkur að sýna þér hversu falleg þú ert.

Í amstri dagsins gleymum við oft að slaka á og njóta okkar en það að koma í myndatöku til okkar er afslappandi og ánægjuleg upplifun. Við leggjum metnað í að láta þér líða vel og njóta þín fyrir framan linsuna hjá okkur.

TÍMAPANTANIR

Best er að hafa samband við okkur hér í gegnum síðuna til að bóka tíma, gott er að gera það tímanlega þar sem það þarf oft að undirbúa ýmislegt með góðum fyrirvara..