FYRST AF ÖLLU, VERTU VELKOMIN(N)

Þá er síðan okkar loksins komin í loftið, þó við séum enn að fikta í að bæta inn nýjum hlutum.
Á komandi dögum kemur inn verðskráin okkar ásamt spurt og svarað undirsíðu þar sem við reynum að svara helstu spurningum og sýna hvernig tökurnar fara fram.

Endilega líttu til okkar eftir nokkra daga og fáðu meiri fróðleik um Boudoir.is og hvað við erum að gera.