NÝJUNGAR Á SÍÐUNNI

Við höfum bætt við upplýsingum á síðuna sem hægt er að finna hér. Þar reynum við að stikla á stóru og svara þeim spurningum sem oftast eru spurðar.

Ef þú hefur spurningu sem ekki er í listanum, ekki hika við að senda okkur línu og spyrja til að við getum svarað þér.

Við erum svo að vinna í að koma verðskránni á síðuna þannig að hún fái að njóta sín, hún er væntanleg í þessari viku.