Það að fara í boudoir myndatöku
Boudoir á Íslandi2020-02-28T19:02:13+00:00Boudoir myndataka er eitthvað sem breytti því hvernig ég horfi á mig. Ég hélt alltaf að það þyrfti að vera ástæða fyrir því að fara í svona myndatöku. Eins og að gefa tilvonandi eiginmanni í gjöf, fitness módel fyrir mót, allavegana einhver stærri ástæða en bara vilja það. Held að fólk á öllum aldri, [...]