February 2020

Það að fara í boudoir myndatöku

2020-02-28T19:02:13+00:00

Boudoir myndataka er eitthvað sem breytti því hvernig ég horfi á mig. Ég hélt alltaf að það þyrfti að vera ástæða fyrir því að fara í svona myndatöku. Eins og að gefa tilvonandi eiginmanni í gjöf, fitness módel fyrir mót, allavegana einhver stærri ástæða en bara vilja það. Held að fólk á öllum aldri, [...]

Það að fara í boudoir myndatöku2020-02-28T19:02:13+00:00

March 2019

Verðskráin komin inn

2019-03-11T12:50:57+00:00

Loksins kom að því að við bættum inn verðskránni hjá okkur. Það tók smá tíma að finna rétta útlitið og uppsetninguna sem við vildum hafa en það er loks komið núna. Smelltu þér yfir og skoðaðu.

Verðskráin komin inn2019-03-11T12:50:57+00:00

Spurt og svarað

2019-03-11T12:46:31+00:00

NÝJUNGAR Á SÍÐUNNI Við höfum bætt við upplýsingum á síðuna sem hægt er að finna hér. Þar reynum við að stikla á stóru og svara þeim spurningum sem oftast eru spurðar. Ef þú hefur spurningu sem ekki er í listanum, ekki hika við að senda okkur línu og spyrja til að við [...]

Spurt og svarað2019-03-11T12:46:31+00:00

February 2019

Við höfum opnað!

2019-03-11T12:46:50+00:00

FYRST AF ÖLLU, VERTU VELKOMIN(N) Þá er síðan okkar loksins komin í loftið, þó við séum enn að fikta í að bæta inn nýjum hlutum. Á komandi dögum kemur inn verðskráin okkar ásamt spurt og svarað undirsíðu þar sem við reynum að svara helstu spurningum og sýna hvernig tökurnar fara fram. Endilega líttu til okkar [...]

Við höfum opnað!2019-03-11T12:46:50+00:00
Go to Top