Við erum að leita að nokkrum dömum til að koma í töku hjá okkur, gegn því að fá myndir úr tökunni. Einnig verður í boði fyrir viðkomandi að fá myndirnar í ýmsar gerðir bóka gegn grunngjaldi þeirra (mismunandi verð eftir bók).
Viðkomandi myndir yrðu notaðar til að sýningar hér á síðunni og prentaðar í sýningarbók sem við ein höfum í okkar höndum.
Einnig vantar okkur eitt til tvö módel sem eru til í að vera í töku þar sem við tökum líka vídeó, bæði behind the scenes og fyrir módelið.
Ef þú hefur áhuga, hafðu strax samband við okkur og taktu fram í lýsingunni að þú sért að bjóða þig fram í fría töku með/án vídeó upptöku.